
Draumaathvarf fjölskyldunnar
í hjarta gullna hringsins
OKKAR HÚS
Í Brúarárbyggð getur þú valið úr vönduðum sumarhúsum frá Nordroof, leiðandi framleiðanda modular húsa í Evrópu. Þessi hús eru þegar komin í byggingu og verða tilbúin til afhendingar í september 2025. Smelltu til að sjá teikningar, skipulag og myndir.
Ártún 30 – 116 fm
Heilsárshús á einni hæð með þremur svefnherbergjum, björtu alrými og þvottahúsi. Viðarpallur er við stofu og inngang.
Verð: 78.800.000 kr.
Nord B1 – fm
Heilsárshús á einni hæð með svartri klæðningu. Tvö svefnherbergi og bjart alrými. Viðarpallur er við stofu og inngang.
Verð : 59.900.000
Nord B1 – fm
Heilsárshús á einni hæð með grágrænni klæðningu. Tvö svefnherbergi og bjart alrými. Viðarpallur er við stofu og inngang.
Verð : 59.900.000




LANDIÐ


VELDU ÞITT EIGIÐ HÚS OG LÓÐ
Í Reykjaskógi færðu meira en bara sumarhús – þú færð sveigjanleika til að móta draumaathvarfið þitt. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval einingahúsa í samstarfi við Nordroof. Þú getur valið úr vinsælum tilbúnum teikningum eða hannað þína eigin útfærslu.


NÝTT OG SPENNANDI HVERFI Í REYKJASKÓGI
Í hjarta Gullna hringsins, aðeins klukkutíma frá Reykjavík, er að rísa einstakt hverfi. Hér vaknar þú við fuglasöng, með stórbrotið útsýni yfir fjallahringinn og Heklu í fjarska.
Hverfið er innan öryggishliðs og býður upp á öruggt og friðsælt umhverfi fyrir fjölskylduna. Hér er hitaveita, neysluvatn og fastur snjómokstur sem gerir dvölina þægilega allt árið um kring.
Í nágrenninu finnur þú allt sem gerir lífið ljúft – veitingastaði, verslanir, sundlaugar, náttúrulaugar og óteljandi afþreyingarmöguleika. Stutt er í helstu náttúruperlur landsins eins og Geysi, Gullfoss og Þingvelli, auk þess sem falleg gönguleið liggur frá hverfinu að Brúarfossi.
Brúarárbyggð er ekki bara staður fyrir sumarhús – þetta er nýtt samfélag sem býður upp á lífsgæði allan ársins hring og samverustundir sem endast.
STAÐSETNING
FAQ
Where is the project based?
xxx
Who is responsible for the construction?
xxx
What is the distance to Reykjavik, the airport, the nearest shopping mall, and the golf club?
xxx